Ekki láta dugnaðinn koma okkur í gröfina
7. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Í kringum mig eru ótrúlega margir sem hafa lent í kulnun, eru í kulnun eða við það að lenda í einni slíkri. Fólk á besta aldri og yngra en ég jafnvel. Kynslóðin á undan mér hristir líklega hausinn og skilur ekkert í þessu endalausa tali „unga fólksins um kulnun, hvað er það nú líka eiginlega?“. Hér áður fyrr setti fólk bara undir sig hausinn og hélt áfram, sama þótt það hefði jafnvel orðið fyrir einhverju sem í dag þætti mikið áfall, eins og að missa einhvern nákominn á sviplegan hátt. Nei, það þýddi auðvitað ekki að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn