Kúrbítspasta með furuhnetum og ricotta-osti

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Hér er einfaldleikinn í fyrirrúmi en eins og í allri ítalskri matargerð skiptir mestu máli að velja gæða hráefni og leyfa því að njóta sín eins og best verður á kosið. Kúrbítspasta með furuhnetum og ricotta-osti fyrir 4 %mynd Filename: GE2205317894-5.jpg 2 msk. ólífuolía 1 skalotlaukur, saxaður smátt 4 kúrbítar, skornir þvert til helminga og því næst í sneiðar 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 300 g penne-pasta, eða annað sambærilegt ½ hnefafylli basilíkulauf, skorin gróflega 1 sítróna, börkur rifinn fínt 50 g parmesanostur, auka til að bera fram með 50 g furuhnetur, ristaðar 250 g ricotta-ostur Hitið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn