Sumarleg minestone-súpa

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Hér er einfaldleikinn í fyrirrúmi en eins og í allri ítalskri matargerð skiptir mestu máli að velja gæða hráefni og leyfa því að njóta sín eins og best verður á kosið. Sumarleg minestone-súpa fyrir 4 3 msk. ólífuolía 2 blaðlaukar, skornir í þunnar sneiðar 2 sellerístönglar, skornir smátt 2 kúrbítar, skornir langsum í fernt og því næst í sneiðar 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1,5 l grænmetissoð 250 g aspas, endar hreinsaðir og skorinn í bita 100 g grænar baunir, ferskar ½ hnefafylli basilíkulauf, skorin gróflega gott brauð til að bera fram með, ef vill Hitið olíu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn