Sælkera-bruchettur á ýmsa vegu

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hallur Karlsson Bruschetta með hráskinku og fíkjum u.þ.b. 20 stk. 1 baguette-brauð, skorið í sneiðar 2 msk. ólífuolía u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt 100 g roquefort-ostur, eða annar blámygluostur u.þ.b. 5 sneiðar af hráskinku, rifnar niður 5 fíkjur, skornar í fjóra hluta örlítið balsamedik, ef vill Hitið ofn í 200°C. Penslið brauðið með ólífuolíu og sáldrið örlitlu salti yfir. Raðið brauðinu á ofnplötu með bökunarpappír undir. Bakið í u.þ.b. 5 mín. Látið brauðið kólna áður en hráefninu er raðað á. Skerið ostinn niður og setjið smávegis bita á hverja brauðsneið. Leggið því næst hráskinku ofan á og einn bita af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn