„Einfaldara líf þýðir ekki minni lífsgæði“
14. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Heiða HelgadóttirFörðun: Hafdís Vera Emilsdóttir Fyrir nítján árum vaknaði Anna Hildur Guðmundsdóttir upp um miðja nótt í mikilli vanlíðan. Hún áttaði sig á því að svona ætti lífið ekki að vera og vanlíðanin gæti mögulega haft eitthvað með áfengisdrykkju hennar að gera. Hún ákvað að fara í meðferð og segir þá ákvörðun vera eina þá bestu sem hún hafi tekið í lífinu. Hún lifi í dag einföldu lífi sem hún segist óska að allir myndu kynnast, því einfalt líf sé svo miklu betra og laust við flækjur og vesen. Anna Hildur er formaður SÁÁ og er...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn