Lokrekkjurnar í uppáhaldi í glæsilegum sumarbústað í Brekkuskógi

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Veðrið lék við föruneyti Húsa og híbýla þegar fallegur og nýuppgerður sumarbústaður í Brekkuskógi var heimsóttur í byrjun júní en það eru þau Vera Sif Rúnarsdóttir og Ágúst Ásbjörnsson sem eiga bústaðinn. Þau búa í Kópavogi, í frábæru hverfi niður við Elliðavatn þar sem þau segjast njóta einstakrar náttúru en þau eiga saman þrjú börn; Indíu Nótt sem er 6 ára og tvíburana Rökkva og Mána en þeir eru 3 ára. Bústaðurinn er staðsettur í afar grónu og fallegu umhverfi þar sem birkitré ráða ríkjum en þau segja staðsetninguna vera fullkomna, en ekki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn