Trendin í sumar fyrir augu, kinnar og varir

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Á sumrin veljum við gjarnan bjartari liti á varir, augu og kinnar. Sólin og birtan stjórna því. Nú er áferðin náttúruleg og jafnvel gegnsæ í kinnalitum, augnskuggar í náttúrulegum tónum og eyliner eru oft í áberandi litum. Glossin hafa komið sterkt inn en einnig má finna fallega bjarta varaliti og -olíur, sem eru heitt trend, með lit jafnvel í. Við kíktum á ýmislegt nýtt í förðun fyrir augu, varir og kinnar. Lancôme L´Absolu Rouge Cream komu á markað í vor. Lyfja, 5.698 kr. • Gefa góða og fallega þekju • Koma í mörgum fallegum og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn