Þrot um landið
21. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Sýningarferðalagi (e. roadshow) kvikmyndarinnar Þrot lýkur þriðjudaginn 26. júlí á Seyðisfirði. Þrot er sakamáladrama sem segir frá dularfullu morðmáli sem skekur smábæjarsamfélag og þeim áhrifum sem það hefur á líf og fortíð þriggja ólíkra einstaklinga. Heimir Bjarnason leikstýrir og leikarar eru Bára Lind Þórarinsdóttir, Anna Hafþórsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Pálmi Gestsson, Tómas Howser og Guðrún S. Gísladóttir. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn