Uppeldið skiptir máli fyrir andlega heilsu barna

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Uppeldi foreldra skiptir miklu máli þegar kemur að andlegri heilsu barna og hvernig þeim reiðir af í samskiptum við umheiminn. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á tengslum atgervis og heilsu. Hér ætlum við að horfa til rannsóknar sem bandaríski sálfræðingurinn Diana Baumrind gerði þar sem hún athugaði samband þroska barna á forskólaaldri við foreldra. Baumrind greindi börnin í þrjá hópa eftir sjálfsaga, sjálfstæði og sjálfstrausti þeirra og því hversu athugul og vingjarnleg þau voru. Í fyrsta hópi voru börn sem voru bæði virk og lipur í samskiptum. Þau voru sjálfstæð, öguð og höfðu trú á sjálfum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn