Skemmtileg bók um bústaði og kofa með fjölbreyttum hugmyndum og ráðum

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá útgefanda 150 Best New Cottage and Cabin Ideas Höfundur: Francesc Zamora Mola Töluvert margar bækur hafa verið gefnar út undir merkjum „150 best“-bókaseríunnar og mætti nefna 150 Best Tiny Home Ideas sem er áhugaverð fyrir þá sem eru í bústaðahugleiðingum en einnig 150 Best Apartment Ideas og 150 Best New Interior Design Ideas svo nokkrar séu nefndar en bækurnar í þessum bókaflokki eru vandaðar og fullar af hugmyndum og fallegum myndum. Í bókinni 150 Best New Cottage and Cabin Ideas er auðvelt að gleyma sér í fallegum og fjölbreyttum myndum en þar er einnig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn