Ævintýri í útlöndum snúast oft um mat

Ritstjórapistill Hönnu Ingibjargar Arnarsdóttur úr 7. tbl. Gestgjafans. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast og eflaust deila margir því áhugamáli með mér. Kannski eimir en eftir af einhverri víkingaútþrá í okkur því Íslendingar eru almennt séð ferðaglatt fólk og það er ótrúlegt hvað maður rekst oft á landa sína í útlöndum, jafnvel í fjarlægum löndum á afskekktum svæðum. Önnur skýring er eflaust sú að við erum svolítið einangruð eyþjóð og því óhjákvæmilegt að komast til útlanda nema með flugvél eða báti. Stundum öfunda ég þá sem búa á þannig stað að þeir geta bara stokkið upp í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn