Steiktur kúrbítur með blönduðum sveppum og hvítlauk
6. júlí 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Geggjað meðlæti með góðri steik eða sem meðlæti á hlaðborð. fyrir 4-6 1 msk. ólífuolía 50 g smjör 2 kúrbítar, skornir þvert til helminga og því næst í sneiðar u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt u.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður 1 laukur, skorinn smátt 500 g sveppir, við notuðum blöndu af sveppum 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 2 tsk. tímíanlauf, skorin smátt 2 msk. steinselja, skorin fínt parmesanostur, til að rífa yfir Setjið olíu og 10 g af smjöri á stóra pönnu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið kúrbít í 4-5 mín. eða þar til hann er orðinn mjúkur og hefur fengið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn