Skemmtileg saga á bak við hinn þekkta koteil Bellini

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash/Natalia Ostashova Einn frægasti sumarkokteillinn sem kemur frá Ítalíu er án efa Bellini en þó hefur Aperol-spritz notið gríðalegra vinsælda undanfarin ár og þarf kannski engan að undra þar sem hann er afar svalandi og góður. Bellini er einkar einfaldur en hann er gerður úr brakandi fersku og köldu Prosecco og ferskum ferskjudjús. Sagan segir að drykkurinn hafi verið fundinn upp árið 1930 á Harry’s Bar í Feneyjum. Þar var ráðinn inn sérstakur starfsmaður á hverju sumri, þegar uppskera hvítra ferskja var, en hann gerði ekkert annað en að skera þær í tvennt taka steininn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn