Fjármálavitið undirstaða alls
28. júlí 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að muna var ég send, ungur og grænn blaðamaður, að taka viðtal við konu sem hafði nýlega tekið við stöðu fjármálastjóra í einu stærsta fyrirtæki landsins á þeim tíma. Ég var feimin og uppburðarlítil gagnvart konu sem hafði náð svona langt og í raun full aðdáunar. Hún hafði greinilega peningavit. Það kom mér mjög á óvart þegar ég mætti á staðinn að á móti mér tók ósköp hversdagslega klædd kona á aldur við mömmu mína með grátt hár og ljúfmannlegan svip. Ég hafði búist við dragtarklæddri velmálaðri skvísu á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn