Skrifum bók - teiknum bók
4. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir, rithöfundur og teiknari, heldur námskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára á Bókasafni Garðabæjar. Námskeiðið er í fjóra daga, 15.-18. ágúst frá kl. 10:00-12:00. Á námskeiðinu fá krakkar að kynnast töfrum skáldskaparlistarinnar í gegnum orð og myndir. Undirstöðuatriðin í sagnabyggingu eru kennd en Bergrún er jafnvíg á orðalistina og myndlistina þegar hún semur sögur. Hvernig byggjum við upp bók? Hvaða áhrif hafa myndlýsingar? Upplýsingar: bokasafn.gardabaer.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn