Bráðsnjöll gamalmenni

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Fimmtudagsmorðklúbburinn eftir Richard Osman sló í gegn og náði metsölu í Bretlandi og víðar. Kannski ekki undarlegt að landar hans væru spenntir fyrir bókinni enda þekktu þeir hann af góðu úr sjónvarpinu. En fljótlega kom í ljós að lesendur um allan heim höfðu jafngaman af því að fylgjast með fjórum bráðsnjöllum gamalmennum leysa morðmál og ná fram réttlæti í ýmsum málum. Og nú er komið framhald ekkert síðra, Maðurinn sem dó tvisvar. Hvers vegna eiga bækur um útsjónarsama og gáfaða eldri borgara að leysa sakamál svona vinsælar? Því er erfitt að svara, enda svarið sennilega ekki einhlítt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn