Heimilisleg stemning á kaffihúsinu í Auðkúlu

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Óhætt er að segja að kaffihúsið í kúluhúsinu Auðkúlu við Hellu sé eitt óvenjulegasta kaffihús landsins. Húsið sjálft er einstakt en það var arkitektinn Einar Þorsteinn Ásgeirsson sem teiknaði það. Það stendur á stóru landi sem er prýtt ótrúlegum fjölda gróðurtegunda. Hjónin Páll Benediktsson og Birna Berndsen reka kaffihúsið í Auðkúlu, þau segja húsið og umhverfið hafa mikið aðdráttarafl. Það merkilega er svo að þau búa sjálf í húsinu og því ríkir svo sannarlega heimilisleg stemning á kaffihúsinu. Húsið og skógurinn sem umlykur það laðar fólk tvímælalaust að. Auðkúla er fallegt kúlulaga hús sem fangar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn