Sex on the Beach

Texti: Ragna Gestsdóttir Sagan segir að drykkinn megi rekja til keppni sem haldin var 1987 í Fort Lauderdale í Flórída í Bandaríkjunum. Fyrirtæki hóf að selja ferskjusnafs (e. Peach Schnapps) sem var nýjung á þeim tíma og því var keppni haldin til að kynna drykkinn og verðlaun í boði fyrir þann bar og barþjónn sem seldi sem flesta snafsa. Barþjóninn Ted Pizio blandaði saman vodka, ferskjusnafs, appelsínusafa og Grenadine, drykkurinn sló í gegn og fólk spurði um nafn hans. Pizio hugsaði sig um og taldi að ástæðan fyrir að fólk heimsótti Fort Lauderdale í vorfríi væri kynlíf (e. sex) og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn