Öryggið á oddinn takk

Texti: Vera Sófusdóttir „Ég er bara að sofa hjá mönnum sem ég þekki og treysti, Vera!“ sagði vinkona mín um daginn, frekar hneyksluð á því að ég skyldi spyrja hvort bólfélagarnir hennar notuðu ekki örugglega smokkinn. Einhvern veginn hafði ég haldið að við vinkonurnar værum komnar á þann aldur að það þyrfti enga fræðslu um kynsjúkdóma og varnir gegn þeim, en mér skjátlaðist greinilega. Flestir kynsjúkdómar eru einkennalausir og mjög oft veit fólk ekkert af því að það sé með kynsjúkdóm þannig að það deilir honum bara áfram eins og ekkert sé. Ekki af illgirni, ætla ég alla vega að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn