Vissuð þið þetta um bækur og höfunda?
11. ágúst 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Fólk sem hefur gaman af að lesa lýsir sjálfu sér oft sem bókaormum og aðrir taka sér einnig gjarnan þetta orð í munn. Flestir halda að þetta sé bara skemmtileg myndlíking en svo er ekki. Það kann kannski að koma einhverjum á óvart en bókaormar eru raunverulega til og þeir éta lím og pappír í kjölum bóka. Í bókasöfnum má oft finna gamlar bækur þar sem er að finna merki um át þeirra. Brúna bletti, raufar og holur í síðurnar. Þetta eru lirfur nokkurra tegunda skordýra, bjalla, næturfiðrilda og kakkalakka. Þótt okkur finnist ósköp sætt að tala...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn