Rabarbarasulta með engifer

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson Rabarbarasulta með engifer 1 kg rabarbari, hreinsaður og skorinn í 1 cm bita1 kg sultusykur1 sítróna, safi nýkreistur og börkur rifinn fínt50 g sykrað engifer, skorið smátt4 cm ferskt engifer, afhýtt Setjið rabarbara yfir í stóra skál, hér skiptir máli að skálin sé ekki úr áli. Hrærið sykur, sítrónubörk, sítrónusafa, sykrað engifer og rifið ferskt engifer saman við. Setjið filmu yfir skálina og látið standa við stofuhita í 2 klst. Hér er gott að hræra í blöndunni af og til. Setjið blönduna yfir í stóran pott og hafið á miðlungsháum hita. Hærið þar til sykurinn er uppleystur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn