Rauðrófuborgari með kínóa og avókadómauki

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Frábær réttur í miðri viku. Rauðrófuborgari með kínóa og avókadómauki 2 msk. ólífuolía1 laukur, skorinn smátt2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt1 tsk. fennelfræ100 g kínóa, soðið500 g rauðrófur, afhýddar og rifnar niður½ hnefafylli dill1 egg70 g heilhveitiu.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltu.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður2 avókadó, skorin í bita100 g fetaostur, mulinn1 msk. sítrónusafi, nýkreistur2 msk. kóríander, skorinn6 gróf hamborgarabrauð, skorin og hituð2 hnefafyllir salatlaufsýrðar agúrkur, til að bera fram með ef vill Hitið helminginn af olíunni á pönnu á háum hita. Steikið lauk, hvítlauk og fennelfræ saman í 4-5 mín. Setjið laukblönduna yfir í matvinnsluvél ásamt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn