Allskonar gómsætt úr rauðrófum

Umsjón / Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Rauðrófuflögur með kóríandersalti fyrir 8-10 120 g sjávarsalt 1 msk. kóríanderfræ olía, til að djúpsteikja 400 g rauðrófur, afhýddar og skornar í mjög þunnar sneiðar, hér er best að nota mandólín 300 g steinseljurót, eða annað rótargrænmeti, afhýdd og skorin í mjög þunnar sneiðar Setjið salt og kóríanderfræ í litla matvinnsluvél. Maukið saman í stuttum slögum, setjið í litla skál. Hitið olíu í þykkbotna potti þar til hún nær u.þ.b. 180°C. Steikið grænmetið í skömmtum í 1-2 mín. eða þar til það byrjar að fá á sig lit og verða stökkt. Takið upp úr...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn