Draumurinn alltaf að starfa sem myndlistarmaður

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Listamaðurinn Baldur Helgason tók nýverið á móti okkur á vinnustofu sinni þar sem hann var með nokkur verk í vinnslu. Baldur hefur einstakan stíl en eftirtektaverðar fígúrur sem hann málar með olíumálningu eru í aðalhlutverki í verkum hans. Innblásturinn kemur út öllum áttum og hvenær sem er að sögn Baldurs, t.d. í svefni. Nafn: Baldur HelgasonMenntun: Meistaranám í myndlýsinguHeimasíða: www.baldurart.comInstagram: @baldur_helgason Hvernig listamaður ert þú? „Ég er fígúratívur myndlistarmaður sem vinn mest með olíu á léreft.“ Hvenær fórstu að sinna myndlistinni? „Frá því ég man eftir mér hef ég verið að búa til myndir. Ég...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn