Sóley

Umsjón/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Okkur á Gestgjafanum finnst fátt skemmtilegra en að blanda góða kokteila, þessi er einstaklega góður og fallegur. SÓLEY 1 glas á fæti30 ml koníak, við notuðum Remy Martin Fine Champagne VSOP30 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau15 ml límónusafi, nýkreistur½ tsk. sykurklakiappelsínusneið, til að skreyta drykkinn ef vill Setjið allt hráefni í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti yfir í kælt glas. Skreytið drykkinn með appelsínusneið ef vill.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn