Mega gott makrónu- og mascarpone-triffli

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson fyrir 4 250 g mascarpone-ostur 80 g flórsykur, sigtaður 125 ml espressókaffi 6-8 makrónukökur, gróflega muldar niður 40 g heslihnetur, án hýðis, ristaðar og saxaðar gróflega dökkt súkkulaði, til að rífa yfir, ef vill Setjið mascarpone-ost og sykur saman í hrærivélarskál og þeytið saman þar til blandan hefur þykknað, setjið til hliðar. Setjið espressókaffi og amaretti-kökur saman í skál og látið standa í 1-2 mín. eða þar til kökurnar hafa dregið vel í sig kaffið. Takið fjögur glös eða litlar skálar og skiptið 1/3 af makrónu-blöndunni á milli glasanna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn