Góð ráð - Að sjóða sultur
4. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Ávextir innihalda náttúrulegan sykur en til að gera sultu þarf meiri sykur til að leysa úr læðingi hið náttúrulega hleypiefni í þeim. Passið að sjóða sultur við meðalhita. Ef þið látið sultu bullsjóða á háum hita getur sykurinn kristallast og vinnur ekki með ávöxtunum á eðlilegan hátt og sultan þykknar ekki. Á að nota pektín eða ekki? Ekki er alltaf nauðsynlegt að nota aukapektín í sultur því sumir ávextir og ber eru rík af því frá náttúrunnar hendi. Ávextir og ber eru samt með mismunandi mikið af pektíni og stundum þarf að hjálpa til með því að bæta svolitlu af...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn