Hindberja- og kókoskaka - snilldarkaka sem allir elska

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Stefanía Albertsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson fyrir 10 175 g smjör 175 g sykur 3 egg 200 g hveiti 1 ½ tsk. lyftiduft 100 g gróft kókosmjöl 200 g frosin hindber Ofan á 2 dl rjómi, þeyttur 4 msk. kókosjógúrt fersk hindber Hitið ofninn í 180°C. Þeytið smjör og sykur mjög vel saman. Bætið eggjunum saman við, einu í senn, og þeytið vel á milli. Blandið hveiti og lyftidufti saman við ásamt kókosmjölinu. Notið sleikju til að blanda hindberjunum varlega saman við deigið. Smyrjið jólakökuform að innan og setjið bökunarpappír á botninn á því. Jafnið deiginu í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn