TikTok-dansar á Hjartatorgi
11. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Sumarborgin og Kramhúsið bjóða upp á danstíma í sumar. Laugardaginn 13. ágúst kl. 13 er boðið upp á TikTok-dansa með Önnu Róshildi á Hjartatorgi í miðbæ Reykjavíkur. Tímarnir eru ókeypis og stuttir og henta byrjendum og lengra komnum.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn