Töfrar leikhússins

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er gaman að kynna börn og ungmenni fyrir töfrum leikhúsanna um leið og þau hafa aldur til. Árlega bjóða leikhúsin upp á sýningar fyrir yngstu áhorfendurna. Borgarleikhúsið mun í vetur bjóða upp á Emil í Kattholti, Hvíta tígrisdýrið og Tjaldið, sem er upplifunarleikhús fyrir börn frá þriggja mánaða til þriggja ára, sem og foreldra þeirra og forráðamenn. Börnin fá að skyggnast undir leikhústjaldið og upplifa tóna, liti og snertingu sem bæði örvar, þroskar og gleður andann. Gaflaraleikhúsið sýnir Langelstur að eilífu. Ekki eru komnar upplýsingar frá öðrum leikhúsum þegar þetta er skrifað.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn