Hinn einstaki Stanley Tucci
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Leikarinn Stanley Tucci hefur verið lengi í sviðsljósinu og á sér sannarlega sinn aðdáendahóp. Hann hefur hins vegar ekki náð sömu megastjörnustöðu og sumir kollegar á svipuðum aldri. Hann var lengi í aukahlutverkum fremur en burðarhlutverkum en smátt og smátt opnuðust augu manna fyrir hversu fjölhæfur og frábær leikari hann er. Að undanförnu hefur hann hins vegar haslað sér völl á nýjum vettvangi eða í ferða- og matarþáttagerð. Stanley Tucci: Searching for Italy eru hreint út sagt dásamlegir þættir. Stanley er af ítölskum uppruna. Foreldrar hans eiga bæði rætur að rekja þangað. Hann hefur ávallt ræktað þessi tengsl...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn