Stjórnsemi eða ást?

Texti: Vera Sófusdóttir Stundum lítur eitthvað út fyrir að vera ósköp krúttlegt og gert af umhyggju. Það er hins vegar auðvelt að túlka stjórnsemi sem hugulsemi. Kíkjum á nokkur atriði sem gætu sýnt að kærastinn er í raun úlfur í sauðagæru. Hann vill alltaf vera að tékka á þér Hann saknaði þín „bara svo ótrúlega mikið“ að hann varð að senda þér nokkur skilaboð, á stuttum tíma, á meðan þú varst úti með vinkonum þínum. Þú sérð jafnvel að hann virðist áhyggjufyllri með hverjum skilaboðunum sem hann sendir. Ekki sætt og hann er ekki bara að athuga hvernig þú hafir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn