Afró í Hljómskálagarðinum
18. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Í Hljómskálagarðinum verður boðið upp á afródanstíma undir lifandi trommuslætti fimmtudaginn 18. ágúst kl. 16. Sandra og Mamady Sano leiða tímann sem er stuttur, orkumikill, skemmtilegur og gerður til þess að gleðja og lífga upp á borgarlífið. Tíminn kostar ekkert og hentar byrjendum sem og lengra komnum. Upplýsingar: kramhusid.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn