Rýnt í fortíðina

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Alla mína stelpuspilatíð eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur er heiðarleg og einkar vel skrifuð tilraun til að skoða og greina stöðu kvenna á Íslandi í samhengi við ævi höfundar, systkina hennar, móður og ömmu. Hún hlífir sjálfri sér hvergi, lýsir vel valdaleysi, sakleysi, ótta og sársaukafullum þroskaferli stelpu á síðari hluta tuttugustu aldar á Íslandi. Bókin með þessum frábæra titli fjallar um uppvöxt og ævi Sigríðar Kristínar fram að útgáfudegi bókarinnar. Hún reynir að rekja minningar sínar eins heiðarlega og skýrt og hún getur en aðstæður í uppvexti hennar voru sérstakar að mörgu leyti. Foreldrar hennar flytja inn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn