Ræktaðu líkama og sál heima

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Myndir: Frá framleiðendum Margir komust upp á lag með það í heimsfaraldrinum að sinna ræktinni heima í stofu. Ketilbjöllur, handlóð og aðrar græjur seldust í massavís. Þótt löngu sé búið að opna líkamsræktarstöðvar eru samt margir sem vilja halda áfram í heimaræktinni, alfarið eða með mætingu á líkamsræktarstöðvar. Vikan kíkti í búðir og valdi nokkra hluti sem henta vel fyrir ræktina heima. Casall-ketilbjalla 12 kg sem fer vel með parketið. Nylonefni utan um hana sem dempar hljóð og högg. Sportís, 14.990 kr. Mfitness-æfingateygjur. Þrjár teygjur sem eru misstífar og sílíkon inni í teygjunum svo þær renna ekki niður....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn