Kvöldganga um strandlengjuna
25. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur, leiðir göngu um útilistaverk við Sæbraut fimmtudaginn 25. ágúst kl. 20. Á leiðinni eru fjölbreytt minnismerki sem og sjálfstæð listaverk eftir íslenska og alþjóðlega listamenn. Gangan hefst við Hörpu, er ókeypis og tekur einn og hálfan tíma. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn