Síðkomið sáðlát getur verið vandmeðfarið

Texti: Vera Sófusdóttir Það getur verið ótrúlega leiðinlegt fyrir okkur stelpurnar þegar strákarnir ná ekki að fá það með okkur, en það er mikilvægt að muna að það hefur afar sjaldan eitthvað með okkur að gera. Einn bólfélagi minn átti í miklum vandræðum með þetta. Vandinn lá ekki í að halda reisn, það var allt í lukkunnar velstandi í þeim efnum, en það reyndist honum þrautin þyngri að fá fullnægingu. Í fyrstu skiptin sem þetta gerðist fannst mér eins og ég hefði brugðist en komst svo að því að þetta var ekki ég. Þetta var hausinn á honum. Hann lagði...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn