Ofsóttir í hárri elli
1. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég hef búið í þremur löndum fyrir utan Ísland og aldrei hef ég kynnst neins staðar sömu grimmd og miskunnarleysi gagnvart gæludýrum og ríkir hér á landi. Ég á fimmtán ára gamlan kött og vegna ósættis við nágranna okkar út af viðgerðum á húsinu þarf ég nú annaðhvort að láta svæfa hann, þótt hann sé enn við góða heilsu, eða koma honum fyrir á nýju heimili. Þegar ég var barn bjuggum við um fimm ára skeið í Svíþjóð meðan pabbi minn var að klára nám. Meðan á dvölinni úti stóð áttum við hund, yndislega tík af tegundinni american cocker spaniel....
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn