Vissir þú að línóleumdúkur er eitt náttúrulegasta og slitsterkasta gólfefni sem völ er á?

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Línóleum er þrælsniðugt, náttúrulegt og slitsterk efni sem hefur staðið fyrir sínu í yfir 160 ár. Efnið kom fyrst fram á sjónarsviðið í kringum 1860 en það var fundið upp af Englendingnum Frederick Walton. Línóleumdúkar er unnir úr náttúrulegum efnum; þar má helst nefna hörfræolíu, korksag, trjásag, trjákvoðu og fínmlaðan kalkstein auk annarra endurnýtanlegra efna. Litaúrval og mynstur gólfdúkanna eru óþrjótandi og hafa þeir sést víða á heimilum, skrifstofum og menntabyggingum sem gefur til kynna hversu endingargott efnið er. Gólefnið er hægt að nota á ýmsa vegu – ekki bara til þess að klæða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn