Sjálfsást er undirstaða kærleikans

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Að fylgjast með litlu barni uppgötva sjálft sig er lærdómsríkt og einstaklega fallegt. Barnið er svo hreykið og glatt þegar það nær tökum á nýju verkefni eða einfaldlega sér spegilmynd sína. Við göngum öll í gegnum það þroskastig en svo laumast furðufljótt að alls konar sjálfsefi. Okkur er bannað að fara þarna, slegið á hendurnar þegar við teygjum okkur í þetta eða skömmuð þegar við í hugsunarleysi veltum einhverju um koll. Þá taka fræ sjálfsefans að spíra og síðan festa sig í frjóum jarðvegi sálarinnar. Umhverfið sér síðan um að vökva þau og leyfa þeim að vaxa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn