Notaleg nálægð

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Orðið nánd tengja margir eingöngu við kynlíf og telja að það sé æðsta stig náinna samskipta manna á milli. Kynlífið er vissulega mikilvægt en ekki undirstaða nándar og ef hana skortir á öðrum sviðum kemur það niður á kynlífinu. Skoðum nokkur stig nándar, hvernig má bæta hana, viðhalda og endurheimta ef þarf. Stundum tala pör um að gjá hafi myndast á milli þeirra eða þau hafi vaxið í sundur. Það sem við er átt er að einstaklingarnir í sambandinu finna ekki lengur þessa tengingu eða samstöðu sem var til staðar í upphafi. Þá fannst þeim ótrúlega auðvelt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn