Sólarupprás – ofureinfaldur og góður
18. ágúst 2021
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Guðný Hrönn og Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Mörgum vex í augum að hrista í góðan kokteil en það þarf ekki að vera flókið og raunar eru bestukokteilarnir oft þeir einföldustu. Hér kemur einn einfaldur og góður. Sólarupprás (tumbler-glas eða annað sambærilegt) 60 ml gin60 ml sætur vermút, við notuðum Antica Formula60 ml ananassafinokkrir dropar appelínu-bitter Setjið allt hráefnið fyrir utan bitterinn í kokteilhristara og hristið vel. Fyllið glas með klökum og hellið drykknum yfir. Toppið með appelsínu-bitter og skreytið með kokteilberi ef vill.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn