Afmælisbörn vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Birgir Steinn Stefánsson fæddist 9. september 1992 og á því stórafmæli, þrítugur. Birgir Steinn er menntaður tómstunda- og félagsmálafræðingur og starfar sem tónlistarmaður og hefur getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. (Mynd: Hákon Davíð Björnsson). Þórunn Erna Clausen fæddist 12. september 1975. Þórunn er lærð leikkona og starfar sem tónlistarkona. Fyrsta sólóplata hennar, My Darkest Place, kom út í fyrra. Lag hennar Our Choice í flutningi Ara Ólafssonar vann Söngvakeppnina árið 2018. (Mynd: Facebook). Edda Björgvinsdóttir fæddist 13. september 1952 og á því stórafmæli, sjötug. Edda er ein af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar og hefur undanfarin ár sýnt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn