Hamingjustundir í Hveragerði

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Yndislega Hveragerði! Græn og guðdómleg. Höfuðstaður heilsu og slökunar. Dásamleg hveralykt og hveragufa. Og ekki má gleyma menningunni og góðu gistirými. Blaðamaður tók púlsinn á Hveragerði og varð ekki fyrir vonbrigðum. Hveragerði er kaupstaðurinn undir Kömbunum, í um 30-40 mínútna akstursleið frá höfuðborgasvæðinu. Það er ekki laust við að streitan fari að líða úr manni í hverri beygjunni á fætur annarri í brattri hlíðinni. Við höfðum ákveðið að eyða deginum í Hveragerði og gista á hinum nýja og spennandi stað, Gróðurhúsinu. Við tókum laugardaginn snemma, renndum austur og fórum í sundlaugina í Laugaskarði – til að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn