Sjósund bætir hressir og kætir
8. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hefur þig langað að prófa sjósund, en veist ekki hvernig þú átt að byrja? Sjósundsnámskeið Ernu gæti verið fyrir þig. Námskeiðin verða byggð á „villisundi“, sem þýðir að farið er í sjóinn á stöðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem engin eiginleg búningsaðstaða er til staðar eða heitir pottar. En þessi aðferð er hollari fyrir líkamann en að fara beint í hita og er mest notuð af sjósundsfólki í heiminum. Upplýsingar Facebook: Sjósundsnámskeið Ernu.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn