Verbúðarball
8. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hljómsveitin Verbúðarbandið leikur fyrir dansi með Stebba Hilmars og Selmu Björns á Verbúðarballi 10. september í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Hljómsveitin Verbúðarbandið er sérstaklega sett saman fyrir Verbúðarballið. Hana skipa: Vignir Snær Vigfússon gítarleikari, Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommuleikari, Andri Guðmundsson hljómborðsleikari og Þorbjörn Sigurðsson bassaleikari. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn