Blómkálssúpa með tófúi og grænu pestói

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hallur Karlsson Þessi súpa hentar vel sem kvöldverður en er einnig góð sem hádegisverður og auðvelt að grípa með sér afganga í vinnu og skóla. Blómkálssúpa með tófúi og grænu pestói fyrir 4-6 2 msk. ólífuolía 1 blaðlaukur, hvíti parturinn notaður og skorinn þunnt 1 laukur, skorinn smátt 3 hvítlauksgeirar, skorin í þunnar sneiðar 1,5 kg blómkál, skorið 2 l grænmetissoð, hér má nota kjúklingasoð ef vill 600 g mjúkt tófú (silken tofu) u.þ.b. ½ tsk sjávarsalt u.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður grænt pestó, til að bera fram með parmesanostur, til að bera fram með Hitið olíu í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn