Smjörbaunir með tahini, kryddjurtum og chili-olíu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Tahini-sósa 80 g tahini 70 ml vatn ¼ tsk. salt 1 ½ msk. sítrónusafi, nýkreistur 1 hvítlauksgeiri, kraminn Setjið allt hráefnið í skál og blandið saman. Látið til hliðar þar til fyrir notkun. Sósan mun þykkna þegar hún stendur. Chili-olía 3 msk. ólífuolía ½ tsk. chili-flögur ¼ tsk. paprika Setjið ólífuolíu og chili-flögur í lítinn pott og hitið á miðlungsháum hita í u.þ.b. 4 mín. Hrærið papriku saman við og takið af hitanum. Smjörbaunir með kryddjurtum 100 g pítubrauð, rifið niður í 3 cm bita 1 msk. za’atar 80 ml ólífuolía u.þ.b. ½ tsk. af...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn