Calvados – spennandi og margslungið vín

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash og úr safni Birtíngs Calvados er sterkt áfengi sem Vínbúðin flokkar undir heitinu ávaxta- og hratbrandí en það inniheldur 40% alkóhól. Þótt sumum finnist calvados svipa nokkuð til koníaks og armaníaks þá er einn grundvallarmunur á, því síðarnefndu vínin eru unnin úr vínberjum á meðan calvados er gert úr eplum og stundum perum, það eru þó ekki öll epli sem geta orðið að calvados. Mikil natni er lögð í calvados-víngerð sem er frá Normandí en ekkert annað eplavín má kalla sig calvados nema vera þaðan. U.þ.b. 800 eplategundir eru ræktaðar í Normandí en vínbændur...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn