Sjúklega einfaldar quesadilla með kjúklingi og sætu chili
31. ágúst 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson fyrir 24 vefjur4 msk. sæt chili-sósa200 g kjúklingur, eldaður og rifinn í bita5 msk. maískorn8 msk. rifinn mozzarella-ostur3 msk. ferskur kóríander, saxaður smáttSetjið sæta chili-sósu á vefjurnar. Dreifið kjúklingi, maís, osti og rifnum kóríander á helming vefjunnar og brettið hinn helminginn yfir. Grillið á pönnu eða í grilli og berið fram með sýrðum rjóma.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn